Fréttasafn

Fréttir frá Árbæ

Foreldrar og forráðamenn í leikskólanum Árbæ

18. september 2012

Föstudaginn 5. október 2012 verður Árbær lokaður vegna haustþings leikskóla á Suðurlandi. Leikskólastjórinn í Árbæ

Lesa Meira >>

Leikskólanum Árbæ færð hjól

15. september 2012

 Í dag fengum við góða gesti í heimsókn. Þar voru á ferð fulltrúar foreldra og velunnara leikskólans.

Lesa Meira >>

Manngerður jarðskjálfti

14. september 2012

Elstu börn leikskólans tóku þátt í skemmtulegu uppátæki miðvikudaginn 12. september. Þann dag söfnuðust saman um 800 krakkar af Árborgarsvæðinu á Miðbæjartúninu.

Lesa Meira >>

Heimsókn frá Hundaræktarfélagi Íslands

1. september 2012

Í dag fengum við heimsókn frá Hundaræktarfélagi Íslands. Þar á ferð voru hundarnir Nagli og mamma hans, hún Rommsa. Heimsóknin er liður í því að kenna börnum að umgangast hunda og hvernig við eigum að hegða okkur gagnvart ókunnugum hundum. …

Heimsókn frá Hundaræktarfélagi Íslands Read More »

Lesa Meira >>

Sumarleyfi í Árbæ

7. júní 2012

Sumarleyfi í Árbæ Leikskólinn Árbær verður lokaður frá og með 3. júlí nk. til og með 7. ágúst nk. 7. og 8. ágúst verða skipulagsdagar í Árbæ Börnin mæta 9. ágúst í Árbæ og leikskólastarfið hefst að nýju. Gleðilegt sumar, …

Sumarleyfi í Árbæ Read More »

Lesa Meira >>

Vorhátíð í Árbæ

7. júní 2012

Vorhátíð í Árbæ 5. júní nk. verður Vorhátíð í Árbæ. Foreldrafélagið í samstarfi við Árbæ stendur fyrir hátíðinni. Hátíðin byrjar klukkan 14:00 og henni líkur klukkan 16.00 Slökkviliði kemur í heimsókn og Traktor frá Jötunvélum verður á leikskólalóðinni Íþróttaálfurinn og …

Vorhátíð í Árbæ Read More »

Lesa Meira >>

Útskriftaferð í Árbæ

7. júní 2012

Í dag eru elstu börnin í Árbæ í útskriftaferðalagi í boði foreldrafélagsins. Undanfarin ár hefur foreldrafélag Árbæjar boðið elstu börnunum, útskriftarbörnunum, í ferð um Árborg og nágrenni. Börnin skoða fjós, lömb, kindur og hesta. Fara í fjöruferð og ævintýraferð í …

Útskriftaferð í Árbæ Read More »

Lesa Meira >>

Árbær fékk úthlutað styrk úr Sprotasjóði vegna verkefnisins: Lýðræðislegir dagar

4. maí 2012

Lýðræðislegir dagar Markmið þróunarverkefnisins er þríþætt: Að semja námskrá í lýðræði og mannréttindum fyrir leikskólann Árbæ. Að starfsfólk leikskólans fái kynningu og þjálfun í lýðræðislegum starfsaðferðum. Að starfsfólk leikskólans skilgreini þátt lýðræðis og mannréttinda í starfi leikskólans. Greinagerð Samkvæmt Aðalnámskrá …

Árbær fékk úthlutað styrk úr Sprotasjóði vegna verkefnisins: Lýðræðislegir dagar Read More »

Lesa Meira >>

Skipulagsbreytingar á fræðslusviði í Árborg

30. apríl 2012

Kynningar- og samráðsfundur um sérfræðiþjónustu og tillögu að breytingum á fræðslusviði verður haldinn með starfsfólki Árbæjar, foreldraráði og ráðgjöfum miðvikudaginn 2. maí kl. 20:00 í leikskólanum Árbæ   Á fundi fræðslunefndar þriðjudaginn 17. apríl sl. var afgreiðslu á tillögu um …

Skipulagsbreytingar á fræðslusviði í Árborg Read More »

Lesa Meira >>

Skólaheimsóknir

7. mars 2012

Elstu börnin í leikskólum Árborgar fara í skólaheimsóknir á vorin.

Skólaheimsókn hjá börnum sem hefja grunnskólagöngu sína haustið 2012 í Vallaskóla verður dagana 27. og 28. mars nk.

Skólaheimsóknir hjá börnum sem hefja grunnskólagöngu sína haustið 2012 í Sunnulækjarskóla verður 16. og 17. apríl nk.

Lesa Meira >>

Foreldraviðtöl í Árbæ

7. mars 2012

Þessa daganna eru deildarstjórar og kennarar að vinna við Heilsubók barnsins. Foreldrar verða boðaðir í viðtal þegar þeirri vinnu líkur.

Lesa Meira >>

Heimsókn í Húsið á Eyrarbakka

16. febrúar 2012

Í dag fóru elstu börnin í Árbæ, þ.e. börn fædd 2006 í heimsókn í Húsið á Eyrarbakka í boði foreldrafélagsins í Árbæ

Lesa Meira >>

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025

5. febrúar 2024

Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla Árborgar má finna hér fyrir neðan …

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025 Read More »

Haustþing leikskóla á Suðurlandi

26. september 2023

Haustþing leikskóla á Suðurlandi verður haldið föstudaginn 29.september 2023. Leikskólar í Árborg eru lokaðir þann daginn.

Starfsmannafundur

8. september 2023

Ágætu foreldrar/forráðamenn Við minnum á starfsmannafund sem verður 11.september í leikskólum Árborgar frá kl: 08:00 – 10:00 fh.  Leikskólar Árborgar eru lokaðir á meðan.  Leikskólinn opnar kl.10:00

Skipulagsdagur 18.ágúst

15. ágúst 2023

Skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Árborg verður föstudaginn 18.ágúst. Þann dag verður leikskólinn lokaður.  

Skóladagatal 2023-2024

15. ágúst 2023

Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024 er komið inn á heimasíðuna

Vor í Árborg

19. apríl 2023

Myndlistarsýning á myndverkum barnanna í Árbæ verður í Krónunni á Selfossi

Bjóðum sumarið velkomið

19. apríl 2023

Söngur leikskólabarna í Heilsuleikskólanum Árbæ, verður á hólnum á leikskólalóðinni í Árbæ klukkan 10:00 fyrir hádegi föstudaginn 21. apríl 2023 Leikskólabörnin syngja nokkur vel valin vorljóð og bjóða þannig, vor og sumar velkomin í Árborg. Allir velkomnir

Sumarfrístund 2023

17. mars 2023

Við hvetjum foreldra barna sem eru að fara í grunnskóla í haust að kynna sér sumarfrístund og aðlögunarnámskeið frístundar. Meira um það inn á vef Árborgar; Sumarfrístund 2023 | Skráning | Fréttasafn | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)

Innritun í leikskóla Árborgar

17. mars 2023

Í lok mars 2023 hefst innritun í leikskóla Árborgar og stendur innritun fram í júní. Þetta þýðir að það fá ekki allir foreldrar boð um vistun fyrir börn sín á sama tíma Mikilvægt er að búið sé að skrá leikskólaumsóknir, hvort sem …

Innritun í leikskóla Árborgar Read More »

Starfsmannafundur

15. mars 2023

Miðvikudaginn 29.mars 2023 er starfsmannafundur í leikskólum Árborgar frá klukkan 8:00-10:00 fyrir hádegi. Árbær er lokaður frá klukkan 8:00-10:00 fyrir hádegi þann dag.

Skipulagsdagur 28.febrúar 2023

15. febrúar 2023

Heilsuleikskólinn Árbær verður lokaður 28. febrúar 2023, vegna skipulagsdags, samanber skóladagatal fyrir skólaárið 2022 til 2023.

Fræðsluefni fyrir foreldra frá talmeinafræðingum

8. febrúar 2023

Fræðsluefni frá Árborg til foreldra 🙂 https://www.arborg.is/stjornsysla/svid-og-deildir/fjolskyldusvid/fraedsluthjonusta/fraedsluefni/