Starfsmannafundur

Ágætu foreldrar/forráðamenn
Við minnum á starfsmannafund sem verður 11.september í leikskólum Árborgar frá kl: 08:00 – 10:00 fh. 
Leikskólar Árborgar eru lokaðir á meðan.  Leikskólinn opnar kl.10:00