Kringlumýri


Kringlumýri er yngri deild með börnum fæddum árin 2017 og 2018

Við rétt eins og allur leikskólinn vinnum eftir Heilsustefnunni, við á Árbæ vinnum einnig eftir skólanámskrá Árbæjar og hana má sjá hér .

Fyrst og fremst vinnum við þó með kærleikan, frelsið, virðingu og gleði í fyrirrúmi. Eða eins og segir í handbók heilsuleikskóla

“ Í öllu heilsuleikskólasamfélaginu er mikilvægt að mæta eftirfarandi þörfum mannsins:

  • Kærleikurinn: það að tilheyra einhverjum.
  • Frelsi: það að hafa valkosti.
  • Upphefð/virðin: að vera mikilvægur, finna til sín og finna viðurkenningu.
  • Gleði / glaðværð: að upplifa gleði og skemmtun.“

 

Vertu velkomin á Kringlumýri.