Fréttasafn
Kæru foreldrar/forráðamenn Í ljósi veðurspár og appelsínugulrar veðurviðvaranna viljum við beina þeim tilmælum til ykkar að sækja börn fyrr ef þið hafið tök á, þar sem appelsínugul viðvörun tekur gildi …
Tilkynning 30.apríl 2023 Read More »
Lesa Meira >>Innritun barna sem eru fædd árið 2017 og eiga að hefja skólagöngu í Árborg haustið 2023 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Skráning fyrir skólagöngu barna í Sveitarfélaginu …
Innritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024 Read More »
Lesa Meira >>Leikskólinn Árbær er lokaður 31.janúar 2023 vegna starfsmannafundar frá klukkan 14:00-16:00 e.h.
Lesa Meira >>Opið hús í Heilsuleikskólanum Árbæ í tilefni af 20 ára afmæli leikskólans að Fossvegi 1 á Selfossi. Árbær opnaði 14. júlí 2002 að Fossvegi 1 að því tilefni verður …
Lesa Meira >>Fréttasafn
Innritun barna sem eru fædd árið 2017 og eiga að hefja skólagöngu í Árborg haustið 2023 fer fram á arborg.is/Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi.
Skráning fyrir skólagöngu barna í Sveitarfélaginu Árborg á Mín Árborg
Einnig er hægt að skrá börnin í mötuneyti á Mín Árborg.
Skráning í frístund fer fram á skráningarvef Völu.
Upplýsingar um skólahverfi hvers skóla er að finna á vef sveitarfélagsins.
Upplýsingar um innritun er hægt að fá í grunnskólunum og hjá þjónustuveri Árborgar í síma 480 1900
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri
Stekkjaskóli
Sunnulækjarskóli
Vallaskóli
Innritun í grunnskóla skólaárið 2023-2024 | Fréttasafn | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)