Fréttasafn

Vor í Árborg

19. apríl 2023

Myndlistarsýning á myndverkum barnanna í Árbæ verður í Krónunni á Selfossi

Lesa Meira >>

Bjóðum sumarið velkomið

19. apríl 2023

Söngur leikskólabarna í Heilsuleikskólanum Árbæ, verður á hólnum á leikskólalóðinni í Árbæ klukkan 10:00 fyrir hádegi föstudaginn 21. apríl 2023 Leikskólabörnin syngja nokkur vel valin vorljóð og bjóða þannig, vor …

Bjóðum sumarið velkomið Read More »

Lesa Meira >>

Sumarfrístund 2023

17. mars 2023

Við hvetjum foreldra barna sem eru að fara í grunnskóla í haust að kynna sér sumarfrístund og aðlögunarnámskeið frístundar. Meira um það inn á vef Árborgar; Sumarfrístund 2023 | Skráning …

Sumarfrístund 2023 Read More »

Lesa Meira >>

Innritun í leikskóla Árborgar

17. mars 2023

Í lok mars 2023 hefst innritun í leikskóla Árborgar og stendur innritun fram í júní. Þetta þýðir að það fá ekki allir foreldrar boð um vistun fyrir börn sín á sama tíma …

Innritun í leikskóla Árborgar Read More »

Lesa Meira >>
Fréttasafn

Vor í Árborg

19. apríl 2023

Myndlistarsýning á myndverkum barnanna í Árbæ verður í Krónunni á Selfossi

Bjóðum sumarið velkomið

19. apríl 2023

Söngur leikskólabarna í Heilsuleikskólanum Árbæ, verður á hólnum á leikskólalóðinni í Árbæ

klukkan 10:00 fyrir hádegi föstudaginn 21. apríl 2023

Leikskólabörnin syngja nokkur vel valin vorljóð og bjóða þannig, vor og sumar velkomin í Árborg.

Allir velkomnir