Fréttasafn

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025

5. febrúar 2024

Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Reglur um skólahverfi, innritun …

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025 Read More »

Lesa Meira >>

Haustþing leikskóla á Suðurlandi

26. september 2023

Haustþing leikskóla á Suðurlandi verður haldið föstudaginn 29.september 2023. Leikskólar í Árborg eru lokaðir þann daginn.

Lesa Meira >>

Starfsmannafundur

8. september 2023

Ágætu foreldrar/forráðamenn Við minnum á starfsmannafund sem verður 11.september í leikskólum Árborgar frá kl: 08:00 – 10:00 fh.  Leikskólar Árborgar eru lokaðir á meðan.  Leikskólinn opnar kl.10:00

Lesa Meira >>

Skipulagsdagur 18.ágúst

15. ágúst 2023

Skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Árborg verður föstudaginn 18.ágúst. Þann dag verður leikskólinn lokaður.  

Lesa Meira >>
Fréttasafn

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025

5. febrúar 2024

Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi.

Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla Árborgar má finna hér fyrir neðan ásamt upplýsingum um skólahverfi á Skólaþjónusta.

Hægt er að skrá börnin í mötuneyti á Mín Árborg | Mín Árborg – Grunnskólar 

Skráning í frístund fer fram á skráningarvefnum | Skráning í frístund

Upplýsingar um innritun er hægt að fá í grunnskólunum og hjá þjónustuveri Árborgar í síma 480 1900

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri
Stekkjaskóli
Sunnulækjarskóli
Vallaskóli

Haustþing leikskóla á Suðurlandi

26. september 2023

Haustþing leikskóla á Suðurlandi verður haldið föstudaginn 29.september 2023.

Leikskólar í Árborg eru lokaðir þann daginn.