Fréttasafn

Sumarleyfi leikskólanna í Árborg

28. maí 2021

Heilsuleikskólinn Árbær verður  lokaður vegna sumarleyfa barna og starfsmanna frá og með 29. júní til og með 6. ágúst 2021.

Lesa Meira >>

Jólagluggi Árborgar í Árbæ

2. desember 2020

Kveikt var á jólaglugga Árborgar í Árbæ miðvikudaginn 2. desember klukkan 10:00 fyrir hádegi. Jólagluggaleikur Sveitarfélags Árborgar gengur út á að frá 1. desember til 24. desember opnar einn jólagluggi …

Jólagluggi Árborgar í Árbæ Read More »

Lesa Meira >>

Gjaldfrjáls leikskóli ef sótt er um fyrir 15. desember 2020

2. desember 2020

Kæru foreldrar/forráðamenn   Í reglum um leikskóla Árborgar kemur fram að hægt sé að skrá barn í frí dagana á milli jóla og nýárs. Þeir foreldrar sem kjósa að hafa börnin …

Gjaldfrjáls leikskóli ef sótt er um fyrir 15. desember 2020 Read More »

Lesa Meira >>

29. apríl 2019

Leikskoladagatal-2019-2020 1

Lesa Meira >>
Fréttasafn

Sumarleyfi leikskólanna í Árborg

28. maí 2021

Heilsuleikskólinn Árbær verður  lokaður vegna sumarleyfa barna og starfsmanna

frá og með 29. júní til og með 6. ágúst 2021.

Jólagluggi Árborgar í Árbæ

2. desember 2020

Kveikt var á jólaglugga Árborgar í Árbæ miðvikudaginn 2. desember klukkan 10:00 fyrir hádegi.

Jólagluggaleikur Sveitarfélags Árborgar gengur út á að frá 1. desember til 24. desember opnar einn jólagluggi á dag í stofnun eða fyrirtæki í sveitarfélaginu og í hverjum glugga er geymdur einn bókstafur sem setja á inn í þátttökueyðublað.

Stafirnir mynda setningu sem í finnast svör við þeim spurningum sem þarf að svara. Eyðublaðinu er síðan skilað í bókasafn Árborgar Selfossi eða í Sundhöllina á Selfossi. Að lokum eru dregnir út þrír heppnir vinningshafar sem svarað hafa öllum spurningum rétt.

Jólakveðjur