Fréttasafn
Fréttir frá Árbæ
Starfsmannafundur
Ágætu foreldrar/forráðamenn Við minnum á starfsmannafund sem verður 11.september í leikskólum Árborgar frá kl: 08:00 – 10:00 fh. Leikskólar Árborgar eru lokaðir á meðan. Leikskólinn opnar kl.10:00
Lesa Meira >>Skipulagsdagur 18.ágúst
Skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Árborg verður föstudaginn 18.ágúst. Þann dag verður leikskólinn lokaður.
Lesa Meira >>Skóladagatal 2023-2024
Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024 er komið inn á heimasíðuna
Lesa Meira >>Vor í Árborg
Myndlistarsýning á myndverkum barnanna í Árbæ verður í Krónunni á Selfossi
Lesa Meira >>Bjóðum sumarið velkomið
Söngur leikskólabarna í Heilsuleikskólanum Árbæ, verður á hólnum á leikskólalóðinni í Árbæ klukkan 10:00 fyrir hádegi föstudaginn 21. apríl 2023 Leikskólabörnin syngja nokkur vel valin vorljóð og bjóða þannig, vor og sumar velkomin í Árborg. Allir velkomnir
Lesa Meira >>Sumarfrístund 2023
Við hvetjum foreldra barna sem eru að fara í grunnskóla í haust að kynna sér sumarfrístund og aðlögunarnámskeið frístundar. Meira um það inn á vef Árborgar; Sumarfrístund 2023 | Skráning | Fréttasafn | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)
Lesa Meira >>Innritun í leikskóla Árborgar
Í lok mars 2023 hefst innritun í leikskóla Árborgar og stendur innritun fram í júní. Þetta þýðir að það fá ekki allir foreldrar boð um vistun fyrir börn sín á sama tíma Mikilvægt er að búið sé að skrá leikskólaumsóknir, hvort sem …
Innritun í leikskóla Árborgar Read More »
Lesa Meira >>Starfsmannafundur
Miðvikudaginn 29.mars 2023 er starfsmannafundur í leikskólum Árborgar frá klukkan 8:00-10:00 fyrir hádegi. Árbær er lokaður frá klukkan 8:00-10:00 fyrir hádegi þann dag.
Lesa Meira >>Skipulagsdagur 28.febrúar 2023
Heilsuleikskólinn Árbær verður lokaður 28. febrúar 2023, vegna skipulagsdags, samanber skóladagatal fyrir skólaárið 2022 til 2023.
Lesa Meira >>Fræðsluefni fyrir foreldra frá talmeinafræðingum
Fræðsluefni frá Árborg til foreldra 🙂 https://www.arborg.is/stjornsysla/svid-og-deildir/fjolskyldusvid/fraedsluthjonusta/fraedsluefni/
Lesa Meira >>Skóladagatal 2023-2024
https://arbaer.arborg.is/wp-content/uploads/2023/02/leikskoladagatal-2022-2023-med-starfsmannafundum-OG-BREYTT-MAI-2023-og-SUMARFRI-1.xls
Lesa Meira >>Við bjóðum góðan dag alla daga
Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur hér í Árbæ þriðjudaginn 6. febrúar 2018. Þetta er í ellefta skipti sem haldið er upp á dag leikskólans en 6. febrúar árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara sín fyrstu samtök. Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags …
Sumarleyfi leikskólanna í Árborg
Sumarfrí 2019 Leikskólinn Árbær verður lokaður frá og með 4. júlí nk. til og með 7. ágúst 2019, vegna sumarleyfa barna og starfsfólks í Árbæ. Leikskólinn Árbær er opnaður aftur að sumarfríi loknu, fimmtudaginn 8. ágúst 2019.
Desember 2017
Jólaball 2017 1 Nokkrar dagsetningar í desember 2017 sem vert er að muna: 4. desember klukkan 17.00 vasaljósaferð foreldrafélagsins 13. desember rauður litadagur 17. desember jólaball á vegum foreldrafélagsins
Foreldrar og forráðamenn í leikskólanum Árbæ eru til fyrirmyndar og nota allir réttan búnað fyrir börnin sín í bíl.
Samgöngustofa og slysavarnarfélagið Landsbjörg veittu foreldrum og forráðamönnum í Árbæ viðurkenningu 2017. Öll börnin í leikskólanum voru í réttum öryggisbúnaði á leið í leikskólann. Viðurkenning Viðurkenning 2 Viðurkenning3
Lýðræðisverkefni unnið í Árbæ 2012-2013
https://www.arborg.is/grein-i-skolathradum-um-lydraedisverkefni-arbaejar/
Leikskóladagatal fyrir skólaárið 2017 til 2018
Leikskoladagatal-2017-2018 – Árbær-Heimasíða Starfsdagar á skólaárinu – Leikskólinn lokaður 17. ágúst 2017 – Leikskólinn lokaður – Starfsdagur 13. október 2017 – Leikskólinn lokaður – Haustþing 16. nóvember 2017 – Leikskólinn lokaður – Starfsdagur 13. febrúar 2018 – Leikskólinn lokaður – Starfsdagur …
Leikskólinn Árbær er lokaður 7. júní 2017 vegna skipulagsdags
7. júní 2017 er skipulagsdagur í Árbæ. Þann dag er leikskólinn lokaður. Leikskólinn opnar aftur 8. júní klukkan 7.45
Útskriftaferð barna fæddra 2011 í Árbæ
í dag 16. maí fóru elstu börnin í Árbæ í útskriftarferð. Börn fædd 2011 fóru í útskriftarferð að Eiðisandvík og skoðuðu róbótafjós, kýr og kálfa. Síðan fór hópurinn að Móskógum þar sem að hópurinn skoðaði hunda, hesta, kindur og lömb. Að því …
Kennaranemar frá Belgíu í heimsókn í Árbæ, vikuna 15 – 19. maí nk.
Vikuna 15 – 19 maí verða í heimsókn hér í Árbæ kennaranemar frá háskólanum: University College in Ghent í Belgíu að kynna sér leikskólastarfið. Við bjóðum nemana velkomna hingað í Árbæ. Það gilda sömu reglur um þessa nema og aðra nema …
Kennaranemar frá Belgíu í heimsókn í Árbæ, vikuna 15 – 19. maí nk. Read More »
Næringarstefna Heilsuleikskóla
Næringarstefnan Samtök Heilsuleikskóla keyptu leyfi til þess að nota matseðla, uppskriftabanka og Næringarstefnu Skóla ehf Heilsuleikskólinn Árbær starfar eftir Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur og er aðili að Samtökum Heilsuleikskóla og keypti leyfi til þess að nota matseðla, uppskriftabanka og Næringastefnu Skóla ehf …
Árbær er lokaður 21. febrúar 2017, vegna skipulagsdags.
Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 er skipulagsdagur í Árbæ. Árbær er lokaður þann dag. Þennan dag vinnur starfsfólk að skráningu í Heilsubók og að Þróunarverkefninu; Námsmat á mörkum skólastiga, sem allir leik- og grunnskólar í Árborga ásamt Fjölbrautaskóla Suðurlands vinna að.