Vikuna 15 – 19 maí verða í heimsókn hér í Árbæ kennaranemar frá háskólanum:
University College in Ghent í Belgíu að kynna sér leikskólastarfið.
Við bjóðum nemana velkomna hingað í Árbæ.
Það gilda sömu reglur um þessa nema og aðra nema sem að koma hingað í Árbæ.
Þeir skrifa undir þagnareið og þeim ber að gæta fyllsta trúnaðar varðandi börn, foreldra og starfsfólk.