Fréttasafn

Fréttir frá Árbæ

Árbær verður lokaður á mánudaginn 24. október 2016 frá klukkan 13:30

23. október 2016

Kæru foreldrar og fjölskyldur Árbær verður lokaður á mánudaginn 24. október 2016 frá kl. 13:30 vegna samstöðufundar á Austurvelli í Reykjavík kl. 15:00. Hér fyrir neðan eru meiri upplýsingar. KVENNAFRÍ 2016 – KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Mánudaginn næstkomandi, þann 24. október 2016, …

Árbær verður lokaður á mánudaginn 24. október 2016 frá klukkan 13:30 Read More »

Árbær er lokaður 7. október nk. vegna haustþings leikskóla á Suðurlandi

16. september 2016

Árbær er lokaður 7. október nk. vegna haustþings leikskóla á Suðurlandi

Leikskóladagatal 2016 – 2017

19. ágúst 2016

Skóladagatal 2016 til 2017

Auglýst eftir leikskólakennara í deildarstjórastöðu í Árbæ

10. ágúst 2016

Auglýst eftir deildarstjóra 2016.

Leikskólinn opnar eftir sumarfrí

4. ágúst 2016

Sumarfrí hefst

30. júní 2016

Læsi í fjölmenningarlegu leikskólastarfi – Lokaskýrsla

14. júní 2016

Læsi í fjölmenningarlegu leikskólastarfi – Að læra um ólíka heima, vera forvitin og fróðleiksfús Þegar unnið er með fjölmenningarlegum barnahópi í leikskóla er mikilvægt að hafa í huga að hvert barn fái notið sín sem einstaklingur og að starfið endurspegli menningu …

Læsi í fjölmenningarlegu leikskólastarfi – Lokaskýrsla Read More »

Auglýst eftir leikskólakennurum og þroskaþjálfa.

13. júní 2016

Auglýsing 2016

Útskrift barna fædd 2010

24. maí 2016

Útskriftarferð barna fædd 2010

18. maí 2016

Grænn litadagur

11. maí 2016

Stóri skóladagurinn í Árborg

27. apríl 2016

Leikskólinn lokaður