Við bjóðum góðan dag alla daga

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur hér í Árbæ þriðjudaginn 6. febrúar 2018.

Þetta er í ellefta skipti sem haldið er upp á dag leikskólans en 6. febrúar árið 1950 stofnuðu 

frumkvöðlar leikskólakennara sín fyrstu samtök. Dagur leikskólans er samstarfsverkefni

Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, mennta- og menningarmálaráðuneytis,

sambands íslenskra sveitarfélaga og Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra.

 

Í tilefni dagsins fara börn og starfsfólk í skemmtigöngu frá Árbæ að VISS, vinnu og

hæfingarstöð í Gagnheiði 39 og syngja nokkur lög með starfsfólki og gestum í VISS,

í tilefni dagsins. 

Við bjóðum góðan dag alla daga