Fréttasafn

Fréttir frá Árbæ

Næringarstefna Heilsuleikskóla

2. mars 2017

Næringarstefnan Samtök Heilsuleikskóla keyptu leyfi til þess að nota matseðla, uppskriftabanka og Næringarstefnu Skóla ehf Heilsuleikskólinn Árbær starfar eftir Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur og er aðili að Samtökum Heilsuleikskóla og keypti leyfi til þess að nota matseðla, uppskriftabanka og Næringastefnu Skóla ehf …

Næringarstefna Heilsuleikskóla Read More »

Lesa Meira >>

Árbær er lokaður 21. febrúar 2017, vegna skipulagsdags.

15. febrúar 2017

Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 er skipulagsdagur í Árbæ. Árbær er lokaður þann dag. Þennan dag vinnur starfsfólk að skráningu í Heilsubók og að Þróunarverkefninu; Námsmat á mörkum skólastiga, sem allir leik- og grunnskólar í Árborga ásamt Fjölbrautaskóla Suðurlands vinna að.  

Lesa Meira >>

Dagur leikskólans 6. febrúar 2017

3. febrúar 2017

Mánudaginn 6. febrúar 2017 verður dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í Árbæ og leikskólum landsins í tíunda sinn. 6. febrúar 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Leikskólar landsins hafa haldið uppá daginn með margvíslegum hætti og þannig stuðlað að jákvæðri …

Dagur leikskólans 6. febrúar 2017 Read More »

Lesa Meira >>

Óskum ykkur öllum farsældar og gleði á árinu 2017

22. desember 2016

Nokkrar dagsetningar á vorönn 2017 Hvítur litadagur 11. janúar Þorrablót í leikskólanum 7. febrúar Fjöldskyldukaffi 15. febrúar klukkan 15:00-16:00 21. febrúar skipulagsdagur, leikskólinn lokaður             Starfsfólk og börn í Heilsuleikskólanum Árbæ óskar ykkur gleðilegra jóla. …

Óskum ykkur öllum farsældar og gleði á árinu 2017 Read More »

Lesa Meira >>

Árbær verður lokaður 2. janúar 2017 vegna Skipulagsdags

5. desember 2016

Árbær verður lokaður 2. janúar 2017 vegna Skipulagsdags. Jólaglugginn í Árbæ verður opnaður 8. desember nk. klukkan 10.00 Boðið verður uppá tvær ferðir 8. desember klukkan 10:30 fyrir börn fædd 2011 og 2012 í Árbæ. Lagt af stað í ferðina …

Árbær verður lokaður 2. janúar 2017 vegna Skipulagsdags Read More »

Lesa Meira >>

Vasaljósaferð 8. nóvember í boði foreldrafélagsins

3. nóvember 2016

Foreldrar og forráðamenn, vasaljósaferð í boði foreldrafélagsins Þriðjudaginn 8. nóvember nk. ætlum við að hafa vasaljósaferð í Þrastaskóg. Við ætlum að hittast á bílastæðinu við Þrastalund kl 18:00 Ef að það verður vont veður þá förum við fimmtudaginn 10. nóvember …

Vasaljósaferð 8. nóvember í boði foreldrafélagsins Read More »

Lesa Meira >>

Skipulagsdagur í Árbæ 17. nóvember 2016

31. október 2016

Leikskólinn Árbær er lokaður vegna skipulagsdags 17. nóvember 2016. Dagskrá 17. nóvember 2016: 8:00 – 9:30    Unnið í hópum um mat á leikskólastarfin.  9:30 – 9:50     Kaffi 9:50 – 12:00  Deildarfundir 12:00 – 12:30  Matur 12:30 – …

Skipulagsdagur í Árbæ 17. nóvember 2016 Read More »

Lesa Meira >>

Árbær verður lokaður á mánudaginn 24. október 2016 frá klukkan 13:30

23. október 2016

Kæru foreldrar og fjölskyldur Árbær verður lokaður á mánudaginn 24. október 2016 frá kl. 13:30 vegna samstöðufundar á Austurvelli í Reykjavík kl. 15:00. Hér fyrir neðan eru meiri upplýsingar. KVENNAFRÍ 2016 – KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Mánudaginn næstkomandi, þann 24. október 2016, …

Árbær verður lokaður á mánudaginn 24. október 2016 frá klukkan 13:30 Read More »

Lesa Meira >>

Árbær er lokaður 7. október nk. vegna haustþings leikskóla á Suðurlandi

16. september 2016

Árbær er lokaður 7. október nk. vegna haustþings leikskóla á Suðurlandi

Lesa Meira >>

Leikskóladagatal 2016 – 2017

19. ágúst 2016

Skóladagatal 2016 til 2017

Lesa Meira >>

Auglýst eftir leikskólakennara í deildarstjórastöðu í Árbæ

10. ágúst 2016

Auglýst eftir deildarstjóra 2016.

Lesa Meira >>

Leikskólinn opnar eftir sumarfrí

4. ágúst 2016
Lesa Meira >>

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025

5. febrúar 2024

Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla Árborgar má finna hér fyrir neðan …

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025 Read More »

Haustþing leikskóla á Suðurlandi

26. september 2023

Haustþing leikskóla á Suðurlandi verður haldið föstudaginn 29.september 2023. Leikskólar í Árborg eru lokaðir þann daginn.

Starfsmannafundur

8. september 2023

Ágætu foreldrar/forráðamenn Við minnum á starfsmannafund sem verður 11.september í leikskólum Árborgar frá kl: 08:00 – 10:00 fh.  Leikskólar Árborgar eru lokaðir á meðan.  Leikskólinn opnar kl.10:00

Skipulagsdagur 18.ágúst

15. ágúst 2023

Skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Árborg verður föstudaginn 18.ágúst. Þann dag verður leikskólinn lokaður.  

Skóladagatal 2023-2024

15. ágúst 2023

Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024 er komið inn á heimasíðuna

Vor í Árborg

19. apríl 2023

Myndlistarsýning á myndverkum barnanna í Árbæ verður í Krónunni á Selfossi

Bjóðum sumarið velkomið

19. apríl 2023

Söngur leikskólabarna í Heilsuleikskólanum Árbæ, verður á hólnum á leikskólalóðinni í Árbæ klukkan 10:00 fyrir hádegi föstudaginn 21. apríl 2023 Leikskólabörnin syngja nokkur vel valin vorljóð og bjóða þannig, vor og sumar velkomin í Árborg. Allir velkomnir

Sumarfrístund 2023

17. mars 2023

Við hvetjum foreldra barna sem eru að fara í grunnskóla í haust að kynna sér sumarfrístund og aðlögunarnámskeið frístundar. Meira um það inn á vef Árborgar; Sumarfrístund 2023 | Skráning | Fréttasafn | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)

Innritun í leikskóla Árborgar

17. mars 2023

Í lok mars 2023 hefst innritun í leikskóla Árborgar og stendur innritun fram í júní. Þetta þýðir að það fá ekki allir foreldrar boð um vistun fyrir börn sín á sama tíma Mikilvægt er að búið sé að skrá leikskólaumsóknir, hvort sem …

Innritun í leikskóla Árborgar Read More »

Starfsmannafundur

15. mars 2023

Miðvikudaginn 29.mars 2023 er starfsmannafundur í leikskólum Árborgar frá klukkan 8:00-10:00 fyrir hádegi. Árbær er lokaður frá klukkan 8:00-10:00 fyrir hádegi þann dag.

Skipulagsdagur 28.febrúar 2023

15. febrúar 2023

Heilsuleikskólinn Árbær verður lokaður 28. febrúar 2023, vegna skipulagsdags, samanber skóladagatal fyrir skólaárið 2022 til 2023.

Fræðsluefni fyrir foreldra frá talmeinafræðingum

8. febrúar 2023

Fræðsluefni frá Árborg til foreldra 🙂 https://www.arborg.is/stjornsysla/svid-og-deildir/fjolskyldusvid/fraedsluthjonusta/fraedsluefni/