Fréttasafn
Fréttir frá Árbæ
Leikskólinn Árbær er lokaður 7. júní 2017 vegna skipulagsdags
7. júní 2017 er skipulagsdagur í Árbæ. Þann dag er leikskólinn lokaður. Leikskólinn opnar aftur 8. júní klukkan 7.45
Útskriftaferð barna fæddra 2011 í Árbæ
í dag 16. maí fóru elstu börnin í Árbæ í útskriftarferð. Börn fædd 2011 fóru í útskriftarferð að Eiðisandvík og skoðuðu róbótafjós, kýr og kálfa. Síðan fór hópurinn að Móskógum þar sem að hópurinn skoðaði hunda, hesta, kindur og lömb. Að því …
Kennaranemar frá Belgíu í heimsókn í Árbæ, vikuna 15 – 19. maí nk.
Vikuna 15 – 19 maí verða í heimsókn hér í Árbæ kennaranemar frá háskólanum: University College in Ghent í Belgíu að kynna sér leikskólastarfið. Við bjóðum nemana velkomna hingað í Árbæ. Það gilda sömu reglur um þessa nema og aðra nema …
Kennaranemar frá Belgíu í heimsókn í Árbæ, vikuna 15 – 19. maí nk. Read More »
Næringarstefna Heilsuleikskóla
Næringarstefnan Samtök Heilsuleikskóla keyptu leyfi til þess að nota matseðla, uppskriftabanka og Næringarstefnu Skóla ehf Heilsuleikskólinn Árbær starfar eftir Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur og er aðili að Samtökum Heilsuleikskóla og keypti leyfi til þess að nota matseðla, uppskriftabanka og Næringastefnu Skóla ehf …
Árbær er lokaður 21. febrúar 2017, vegna skipulagsdags.
Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 er skipulagsdagur í Árbæ. Árbær er lokaður þann dag. Þennan dag vinnur starfsfólk að skráningu í Heilsubók og að Þróunarverkefninu; Námsmat á mörkum skólastiga, sem allir leik- og grunnskólar í Árborga ásamt Fjölbrautaskóla Suðurlands vinna að.
Dagur leikskólans 6. febrúar 2017
Mánudaginn 6. febrúar 2017 verður dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í Árbæ og leikskólum landsins í tíunda sinn. 6. febrúar 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Leikskólar landsins hafa haldið uppá daginn með margvíslegum hætti og þannig stuðlað að jákvæðri …
Óskum ykkur öllum farsældar og gleði á árinu 2017
Nokkrar dagsetningar á vorönn 2017 Hvítur litadagur 11. janúar Þorrablót í leikskólanum 7. febrúar Fjöldskyldukaffi 15. febrúar klukkan 15:00-16:00 21. febrúar skipulagsdagur, leikskólinn lokaður Starfsfólk og börn í Heilsuleikskólanum Árbæ óskar ykkur gleðilegra jóla. …
Óskum ykkur öllum farsældar og gleði á árinu 2017 Read More »
Árbær verður lokaður 2. janúar 2017 vegna Skipulagsdags
Árbær verður lokaður 2. janúar 2017 vegna Skipulagsdags. Jólaglugginn í Árbæ verður opnaður 8. desember nk. klukkan 10.00 Boðið verður uppá tvær ferðir 8. desember klukkan 10:30 fyrir börn fædd 2011 og 2012 í Árbæ. Lagt af stað í ferðina …
Árbær verður lokaður 2. janúar 2017 vegna Skipulagsdags Read More »
Vasaljósaferð 8. nóvember í boði foreldrafélagsins
Foreldrar og forráðamenn, vasaljósaferð í boði foreldrafélagsins Þriðjudaginn 8. nóvember nk. ætlum við að hafa vasaljósaferð í Þrastaskóg. Við ætlum að hittast á bílastæðinu við Þrastalund kl 18:00 Ef að það verður vont veður þá förum við fimmtudaginn 10. nóvember …
Vasaljósaferð 8. nóvember í boði foreldrafélagsins Read More »
Skipulagsdagur í Árbæ 17. nóvember 2016
Leikskólinn Árbær er lokaður vegna skipulagsdags 17. nóvember 2016. Dagskrá 17. nóvember 2016: 8:00 – 9:30 Unnið í hópum um mat á leikskólastarfin. 9:30 – 9:50 Kaffi 9:50 – 12:00 Deildarfundir 12:00 – 12:30 Matur 12:30 – …
Árbær verður lokaður á mánudaginn 24. október 2016 frá klukkan 13:30
Kæru foreldrar og fjölskyldur Árbær verður lokaður á mánudaginn 24. október 2016 frá kl. 13:30 vegna samstöðufundar á Austurvelli í Reykjavík kl. 15:00. Hér fyrir neðan eru meiri upplýsingar. KVENNAFRÍ 2016 – KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Mánudaginn næstkomandi, þann 24. október 2016, …
Árbær verður lokaður á mánudaginn 24. október 2016 frá klukkan 13:30 Read More »