Tilkynning 30.apríl 2023

Kæru foreldrar/forráðamenn
Í ljósi veðurspár og appelsínugulrar veðurviðvaranna viljum við beina þeim tilmælum til ykkar að sækja börn fyrr ef þið hafið tök á, þar sem appelsínugul viðvörun tekur gildi kl. 14.
Skólanum verður haldið opnum út daginn. Eins viljum við biðja ykkur að fylgjast með tölvupósti í fyrramálið ef leikskólinn þarf að opna seinna vegna veðurs.
kveðja
Kristín Eiríksdóttir
Leikskólastjóri