Bjóðum sumarið velkomið

Söngur leikskólabarna í Heilsuleikskólanum Árbæ, verður á hólnum á leikskólalóðinni í Árbæ

klukkan 10:00 fyrir hádegi föstudaginn 21. apríl 2023

Leikskólabörnin syngja nokkur vel valin vorljóð og bjóða þannig, vor og sumar velkomin í Árborg.

Allir velkomnir