Vorhátíð í Árbæ

Vorhátíð í Árbæ

5. júní nk. verður Vorhátíð í Árbæ.

Foreldrafélagið í samstarfi við Árbæ stendur fyrir hátíðinni.

Hátíðin byrjar klukkan 14:00 og henni líkur klukkan 16.00

Slökkviliði kemur í heimsókn og Traktor frá Jötunvélum verður á leikskólalóðinni

Íþróttaálfurinn og Solla stirða mæta klukkan 14:30

 Foreldrafélag Árbæjar