Heimsókn í Húsið á Eyrarbakka

Í dag fóru elstu börnin í Árbæ, þ.e. börn fædd 2006 í heimsókn í Húsið á Eyrarbakka í boði foreldrafélagsins í Árbæ


Undanfarin ár hefur foreldrafélagið í Árbæ boðið elstu börnunum í Árbæ
í heimsókn í Húsið á Eyrarbakka
Þar sem að börnin skoða söfnin á Eyrarbakka; Húsið, Sjóminjasafnið og Eggjaskúrinn.

Húsið sjálft er einnig skoðað og Lýður safnvörður segir börnunum frá Húsinu

Við þökkum foreldrafélaginu í Árbæ fyrir þessa frábæru ferð