Bolludagur, sprengidagur og öskudagur í Árbæ

Bolludagurinn 20. febrúar nk.,
sprengidagurinn 21. febrúar nk. og
öskudagurinn 22. febrúar nk. eru haldnir hátíðlegir í Árbæ á hefðbundinn hátt 

Bolludagurinn hefst með konudagskaffi, þar sem að öllum konum sem tengjast börnunum í Árbæ er boðið í morgunkaffi frá klukkan 8:00 til 9:30
Í hádeginu fá börnin fiskibollur og bollur með síðdegishressingunni.

Á sprengidaginn geta börnin sprengt sig út af saltkjöti og baunum
í hádeginu
Á öskudaginn er
náttfataball.  
Börnin slá köttinn úr tunnu, skemmta sér og dansa að vild á eftir.