Konudagur

Í tilefni af konudeginum er öllum konum sem tengjast börnunum í Árbæ boðið í konudagskaffi í Árbæ
mánudaginn 20. febrúar nk
.

Konudagur er fyrsti dagur Góu, sem er sunnudagurinn í 8. viku vetrar. Rétt eins og fyrsti dagurinn í Þorra er bóndadagurinn. Þann dag minntust bændur og eiginmenn húsfreyjunnar með þvi að fagna góu, sem færir með sér vaxandi birtu og vorinnganginn.
Konudaginn ber ávallt upp á sunnudag.
Konudagurinn í ár er 19. febrúar nk. en í Árbæ bjóðum við í konukaffi mánudaginn 20 febrúar nk.

Konur þið eruð hjartanlega velkomnar