Starfsmannafundur í Árbæ miðvikudaginn 29. febrúar nk.

Starfsmannafundur í Árbæ miðvikudaginn 29. febrúar nk.

Miðvikudaginn 29. febrúar nk. er starfsmannafundur í Árbæ frá klukkan 8:00-12:00
Leikskólinn er lokaður á meðan á starfsmannafundi stendur

Leikskólinn er opnaður aftur klukkan 12:00, börnin koma í hádegisverð og deginum líkur með hefðbundnum hætti

Í Leikskólum í Árborgar eru starfsmannafundur einu sinni á önn.
Þ.e einn starfsmannafundur á vorönn og annar á haustönn 4 klukkutímar í senn.

Starfsmannafundirnir eru á dagvinnutíma þannig að leikskólarnir eru lokaðir á meðan.

Starfsmannafundurinn miðvikudaginn 29. febrúar hefst með því að allir starfsmenn í Árbæ  fara á Skyndihjálparnámskeið hjá Rauða krossinum á Selfossi.
Námskeiðið er frá kl. 8:00 -10:00
Frá klukkan 10:00 -12.00 eru deildarfundir.
Hver deild fundar um málefni deildarinnar, þar á meðal Heilsubók hvers barns.