Þorrablót í Árbæ

Miðvikudaginn 8. febrúar nk. verður þorrablót í leikskólanum Árbæ
jafnframt er svartur litadagur í Árbæ þann dag.

Þorrablótið verður að hætti Árbæjar 

Samverustund verður í sal Árbæjar klukkan 10:00.
Börnin syngja saman nokkur lög 
Bátatjörn sér um leikatriði í sal að þessu sinni
Börnin fá þorramat í hádeginu.