Fréttasafn

Fréttir frá Árbæ

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur í Árbæ

14. febrúar 2012

Bolludagurinn 20. febrúar nk.,
sprengidagurinn 21. febrúar nk. og
öskudagurinn 22. febrúar nk. eru haldnir hátíðlegir í Árbæ á hefðbundinn hátt 

Lesa Meira >>

Konudagur

14. febrúar 2012

Í tilefni af konudeginum er öllum konum sem tengjast börnunum í Árbæ boðið í konudagskaffi í Árbæ
mánudaginn 20. febrúar nk
.

Lesa Meira >>

Starfsmannafundur í Árbæ miðvikudaginn 29. febrúar nk.

8. febrúar 2012

Starfsmannafundur í Árbæ miðvikudaginn 29. febrúar nk.

Miðvikudaginn 29. febrúar nk. er starfsmannafundur í Árbæ frá klukkan 8:00-12:00
Leikskólinn er lokaður á meðan á starfsmannafundi stendur

Leikskólinn er opnaður aftur klukkan 12:00, börnin koma í hádegisverð og deginum líkur með hefðbundnum hætti

Lesa Meira >>

Þorrablót í Árbæ

1. febrúar 2012

Miðvikudaginn 8. febrúar nk. verður þorrablót í leikskólanum Árbæ
jafnframt er svartur litadagur í Árbæ þann dag.

Lesa Meira >>

Dagur leikskólans

26. janúar 2012

Dagur leikskólans er mánudagurinn 6. febrúar nk.
Börn og starfsfólk í Árbæ stefna á að halda upp á daginn með skrúðgöngu, þar sem börnin fara fylktu liði með heimatilbúin hljóðfæri og fána og syngja
.

Lesa Meira >>

Skipulagsbreytingar í Árbæ

25. janúar 2012

Staða aðstoðarleikskólastjóra í Árbæ
er lögð niður frá 31. mars 2012.

Lesa Meira >>

Herrakaffi í tilefni af þorra á bóndadaginn 20. janúar nk.

16. janúar 2012

Herrakaffið er á föstudaginn
20. janúar nk.
Bóndadag frá klukkan 8:00-9:30




Lesa Meira >>

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla

16. janúar 2012

Starfsfólk og börn í leikskólanum Árbæ óskar öllum vinum og vandamönnum árs og friðar
Þökkum samskiptin á liðnu ári

Megi árið 2012 vera ykkur gæfuríkt og gleðilegt

Lesa Meira >>

Sumarleyfi 2012

15. desember 2011

Leikskólinn Árbær verður lokaður vegna sumarleyfa
starfsfólks og barna
frá og með 3. júlí til og með 3. ágúst 2012.
Leikskólinn Árbær opnar aftur eftir Verslunarmannahelgi 
7. ágúst 2012             

Lesa Meira >>

Jólaball

15. desember 2011

Í dag 15. desember verður jólaball hjá Fosskoti og Kringlumýri og hefst ballið kl. 15:00 til kl. 16:00 í sal Árbæjar


Foreldrar/forráðamenn eru hjartanlega velkomnir

Lesa Meira >>

Heimsókn nemenda úr Tónlistarskóla Árnessýslu

14. desember 2011

Nemendur sem eru að læra á fiðlu í Tónlistarskóla Árnessýslu koma í heimsókn í Árbæ föstudaginn 16. desember nk. klukkan 15:00 og spila í sal leikskólans.

Lesa Meira >>

Rauður litadagur 14. desember nk.

12. desember 2011

14. desember nk. verður rauður litadagur í Árbæ

Lesa Meira >>

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025

5. febrúar 2024

Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla Árborgar má finna hér fyrir neðan …

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025 Read More »

Haustþing leikskóla á Suðurlandi

26. september 2023

Haustþing leikskóla á Suðurlandi verður haldið föstudaginn 29.september 2023. Leikskólar í Árborg eru lokaðir þann daginn.

Starfsmannafundur

8. september 2023

Ágætu foreldrar/forráðamenn Við minnum á starfsmannafund sem verður 11.september í leikskólum Árborgar frá kl: 08:00 – 10:00 fh.  Leikskólar Árborgar eru lokaðir á meðan.  Leikskólinn opnar kl.10:00

Skipulagsdagur 18.ágúst

15. ágúst 2023

Skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Árborg verður föstudaginn 18.ágúst. Þann dag verður leikskólinn lokaður.  

Skóladagatal 2023-2024

15. ágúst 2023

Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024 er komið inn á heimasíðuna

Vor í Árborg

19. apríl 2023

Myndlistarsýning á myndverkum barnanna í Árbæ verður í Krónunni á Selfossi

Bjóðum sumarið velkomið

19. apríl 2023

Söngur leikskólabarna í Heilsuleikskólanum Árbæ, verður á hólnum á leikskólalóðinni í Árbæ klukkan 10:00 fyrir hádegi föstudaginn 21. apríl 2023 Leikskólabörnin syngja nokkur vel valin vorljóð og bjóða þannig, vor og sumar velkomin í Árborg. Allir velkomnir

Sumarfrístund 2023

17. mars 2023

Við hvetjum foreldra barna sem eru að fara í grunnskóla í haust að kynna sér sumarfrístund og aðlögunarnámskeið frístundar. Meira um það inn á vef Árborgar; Sumarfrístund 2023 | Skráning | Fréttasafn | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)

Innritun í leikskóla Árborgar

17. mars 2023

Í lok mars 2023 hefst innritun í leikskóla Árborgar og stendur innritun fram í júní. Þetta þýðir að það fá ekki allir foreldrar boð um vistun fyrir börn sín á sama tíma Mikilvægt er að búið sé að skrá leikskólaumsóknir, hvort sem …

Innritun í leikskóla Árborgar Read More »

Starfsmannafundur

15. mars 2023

Miðvikudaginn 29.mars 2023 er starfsmannafundur í leikskólum Árborgar frá klukkan 8:00-10:00 fyrir hádegi. Árbær er lokaður frá klukkan 8:00-10:00 fyrir hádegi þann dag.

Skipulagsdagur 28.febrúar 2023

15. febrúar 2023

Heilsuleikskólinn Árbær verður lokaður 28. febrúar 2023, vegna skipulagsdags, samanber skóladagatal fyrir skólaárið 2022 til 2023.

Fræðsluefni fyrir foreldra frá talmeinafræðingum

8. febrúar 2023

Fræðsluefni frá Árborg til foreldra 🙂 https://www.arborg.is/stjornsysla/svid-og-deildir/fjolskyldusvid/fraedsluthjonusta/fraedsluefni/