Fréttasafn

Fréttir frá Árbæ

Jólaböll í Árbæ

12. desember 2011

Foreldrar eru hjartanlega velkomnir á jólaböllin í Árbæ.
Jólaböllin eru þrjú og eru haldin í sal leikskólans
Hlökkum til að sjá ykkur

Lesa Meira >>

Piparkökumálun

29. nóvember 2011

Piparkökumálun
Foreldrafélags Árbæjar
Kæru fjölskyldur
Laugardaginn 3. desember mun foreldrafélag Árbæjar standa fyrir piparkökumálun í leikskólanum.
Fjörið hefst klukkan 10:00 og lýkur um kl. 12.00

Lesa Meira >>

Piparkökumálun foreldrafélagsins

25. nóvember 2011

Foreldrafélagið býður öllum börnum í Árbæ og foreldrum/forráðamönnum þeirra í piparkökumálun laugardaginn 3. desember nk. klukkan 10:00-12.00

Lesa Meira >>

Börn fædd 2006 sækja jólatré í Gesthúsaskóg

25. nóvember 2011

Leikskólabörn í Árbæ fædd 2006 sækja jólatré í Gesthúsaskóg fimmtudaginn 1. desember klukkan 11.00

Lesa Meira >>

Dagskráin á aðventu í Árbæ

22. nóvember 2011

Dagksráin á aðventu í Árbæ

Aðventan er sérstakur tími í leikskólanum og ýmislegt er þar gert til að undirbúa komu jólanna.
Börnum fæddum 2006, 2007 og 2008 er boðið í kirkjuheimsókn í Selfosskirkju.
Börn fædd 2006 sækja jólatré í Gesthúsaskóg í boði Garðyrkjudeildar Árborgar
Jólagluggi Árbæjar verður opnaður
Börnum og foreldrum er boðið á jólaball í leikskólanum

Lesa Meira >>

Leikskólinn verður lokaður mánudaginn 14. nóvember nk.

7. nóvember 2011



Lesa Meira >>

Vasaljósaferð foreldrafélagsins

27. október 2011


Vasaljósaferð í Þrastarskóg


Kæru foreldrar.


Fimmtudaginn 3. nóvember ætlum við að skella okkur í


Þrastarskóg með vasaljós og nesti.


 

Lesa Meira >>

Heilsubók barnsins

25. október 2011

Þessa daganna eru deildarstjórar og kennarar að vinna við Heilsubók barnsins. Foreldrar verða boðaðir í viðtal þegar þeirri vinnu líkur.

Lesa Meira >>

Alþjóðlegi bangsadagurinn fimmtudaginn 27. október nk

25. október 2011
Lesa Meira >>

14. nóvember frá 8:00-12:00 er leikskólinn lokaður vegna starfsmannafundar

25. október 2011


Lesa Meira >>

Skipulagsdagar í Árbæ

21. september 2011

  Leikskólinn Árbær verður lokaður vegna tveggja 
  samhliða skipulagsdaga 13. og 14. október nk. 


Starfsfólk leikskólans nýtir skipulagsdagana til þess að fara á ráðstefnuna Special Needs  í London


 



                              

Lesa Meira >>

Haustþing leikskóla á suðurlandi

20. september 2011

Föstudaginn 7. október nk. er haustþing félags leikskólakennara og félags stjórnenda leikskóla á suðurlandi .
Leikskólinn Árbær verður lokaður þann dag

Lesa Meira >>

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025

5. febrúar 2024

Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla Árborgar má finna hér fyrir neðan …

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025 Read More »

Haustþing leikskóla á Suðurlandi

26. september 2023

Haustþing leikskóla á Suðurlandi verður haldið föstudaginn 29.september 2023. Leikskólar í Árborg eru lokaðir þann daginn.

Starfsmannafundur

8. september 2023

Ágætu foreldrar/forráðamenn Við minnum á starfsmannafund sem verður 11.september í leikskólum Árborgar frá kl: 08:00 – 10:00 fh.  Leikskólar Árborgar eru lokaðir á meðan.  Leikskólinn opnar kl.10:00

Skipulagsdagur 18.ágúst

15. ágúst 2023

Skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Árborg verður föstudaginn 18.ágúst. Þann dag verður leikskólinn lokaður.  

Skóladagatal 2023-2024

15. ágúst 2023

Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024 er komið inn á heimasíðuna

Vor í Árborg

19. apríl 2023

Myndlistarsýning á myndverkum barnanna í Árbæ verður í Krónunni á Selfossi

Bjóðum sumarið velkomið

19. apríl 2023

Söngur leikskólabarna í Heilsuleikskólanum Árbæ, verður á hólnum á leikskólalóðinni í Árbæ klukkan 10:00 fyrir hádegi föstudaginn 21. apríl 2023 Leikskólabörnin syngja nokkur vel valin vorljóð og bjóða þannig, vor og sumar velkomin í Árborg. Allir velkomnir

Sumarfrístund 2023

17. mars 2023

Við hvetjum foreldra barna sem eru að fara í grunnskóla í haust að kynna sér sumarfrístund og aðlögunarnámskeið frístundar. Meira um það inn á vef Árborgar; Sumarfrístund 2023 | Skráning | Fréttasafn | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)

Innritun í leikskóla Árborgar

17. mars 2023

Í lok mars 2023 hefst innritun í leikskóla Árborgar og stendur innritun fram í júní. Þetta þýðir að það fá ekki allir foreldrar boð um vistun fyrir börn sín á sama tíma Mikilvægt er að búið sé að skrá leikskólaumsóknir, hvort sem …

Innritun í leikskóla Árborgar Read More »

Starfsmannafundur

15. mars 2023

Miðvikudaginn 29.mars 2023 er starfsmannafundur í leikskólum Árborgar frá klukkan 8:00-10:00 fyrir hádegi. Árbær er lokaður frá klukkan 8:00-10:00 fyrir hádegi þann dag.

Skipulagsdagur 28.febrúar 2023

15. febrúar 2023

Heilsuleikskólinn Árbær verður lokaður 28. febrúar 2023, vegna skipulagsdags, samanber skóladagatal fyrir skólaárið 2022 til 2023.

Fræðsluefni fyrir foreldra frá talmeinafræðingum

8. febrúar 2023

Fræðsluefni frá Árborg til foreldra 🙂 https://www.arborg.is/stjornsysla/svid-og-deildir/fjolskyldusvid/fraedsluthjonusta/fraedsluefni/