Vasaljósaferð foreldrafélagsins


Vasaljósaferð í Þrastarskóg


Kæru foreldrar.


Fimmtudaginn 3. nóvember ætlum við að skella okkur í


Þrastarskóg með vasaljós og nesti.


 

Mæting í skóginn er kl 18:00 og það þurfa allir að koma sér þangað sjálfir með


sínar fjölskyldur. Hugmyndin er að labba lítinn hring í skóginum fara kannski í


leiki eða leyfa þeim að hlaupa um á þessum dásamlega stað. Setjast svo niður í


góðri laut, snæða nesti og eiga notalega stund saman. Allir fjölskyldumeðlimir eru


velkomir með.


Það sem að hver og einn þarf að koma með með sér er :


Vasaljós, nesti og góða skapið

Vonumst eftir að sjá sem flesta. Kveðja foreldraráðið