Piparkökumálun foreldrafélagsins

Foreldrafélagið býður öllum börnum í Árbæ og foreldrum/forráðamönnum þeirra í piparkökumálun laugardaginn 3. desember nk. klukkan 10:00-12.00

Foreldrafélagið bauð öllum börnum og foreldrum/forráðamönnum í Árbæ í piparkökumálun á síðasta ári. 
Það var góð mæting og mjög skemmtilegt að vera þar með barni sínu og mála piparkökur.
Þess vegna var ákveðið að bjóða uppá piparkökumálun aftur þetta árið.
Foreldrafélagið mun senda auglýsingu og setja upp auglýsingu í leikskólanum um piparkökumálunina þegar nær dregur