Piparkökumálun

Piparkökumálun
Foreldrafélags Árbæjar
Kæru fjölskyldur
Laugardaginn 3. desember mun foreldrafélag Árbæjar standa fyrir piparkökumálun í leikskólanum.
Fjörið hefst klukkan 10:00 og lýkur um kl. 12.00

Foreldrafélagið sér um að útvega allt sem til þarf, því er bara um að gera að mæta með jólaskapið og njóta stundarinnar saman.

Hlökkum til að sjá sem flestar fjölskyldur

Jólakveðja foreldrafélagið

þeir sem að hafa áhuga á að aðstoða við undirbúninginn endilega hafið samband við Sæunni á
saeunn@arborg