Fréttasafn

Fréttir frá Árbæ

Fyrirlestur: Einhverfa og skipulögð kennsla

13. október 2015

Miðvikudaginn 21. október næstkomandi kl 14.30-15.30 verður Svanhildur Svavarsdóttir með fyrirlestur í Sunnulækjarskóla í boði skólaþjónustu Árborgar. Yfirskrift fyrirlestursins er „Einhverfa og skipulögð kennsla“ þar sem fjallað verður meðal annars um Skipulagða kennslu sem er aðferð sem byggir á hugmyndafræði …

Fyrirlestur: Einhverfa og skipulögð kennsla Read More »

Lesa Meira >>

Skóladagatal 2015 til 2016

2. október 2015

Leikskóladagatal 2015 – 2016

Lesa Meira >>

Fréttabréf Bátatjarnar

30. september 2015

  Fréttir í september Þriðjudaginn 29. September klukkan 8.10 verður Foreldrafundur í salnum þar sem við förum betur yfir vetrarstarfið okkar og Kristín leikskólastjóri segir okkur frá því helsta sem er að gerast í leikskólanum.  Ég vona að sem flestir …

Fréttabréf Bátatjarnar Read More »

Lesa Meira >>

Haustþing leikskóla

30. september 2015

Föstudaginn 2. október nk. verður leikskólinn lokaður vegna haustþings leikskóla á Suðurlandi.

Lesa Meira >>

Vetrarstarfið skólaárið 2015 – 2016

16. september 2015

Kynningarfundir á vetrarstarfinu í Árbæ skólaárið 2015 – 2016 verða eins og hér segir: Allir fundirnir eru frá klukkan 8:10 – 9:00 fyrir hádegi og eru haldnir í sal leikskólans. Á fundunum verður leitað eftir fulltrúa frá hverri deild og …

Vetrarstarfið skólaárið 2015 – 2016 Read More »

Lesa Meira >>

Heilsuleikskólinn Árbær er lokaður föstudaginn 2. október 2015

10. september 2015

Haustþing 2015

Lesa Meira >>

Skipulagsdagur 21. ágúst 2015

6. ágúst 2015

Heilsuleikskólinn Árbær er lokaður föstudaginn 21. ágúst nk. Föstudaginn 21. ágúst nk. er skipulagsdagur í Heilsuleikskólanum Árbæ. Leikskólinn er lokaður þann dag.

Lesa Meira >>

Sumarlokun 2015

30. júní 2015

Heilsuleikskólinn Árbær er lokaður vegna sumarleyfa starfsfólks og barna frá og með 1. júlí til og með 4. ágúst 2015 Leikskólinn opnar aftur að sumarleyfi loknu 5. ágúst 2015 Gleðilegt sumar

Lesa Meira >>

Íþróttadagur í Árbæ

25. júní 2015

Í gær var frábær dagur, við vorum með íþrótta þrautir og skipt niður í hópa á stöðvar og öll börnin tóku þátt. Fyrir hádegi voru yngri börnin og þau eldri eftir hádegi. Fyrir hádegi kom einnig Götuleikhúsið að heimsækja okkur …

Íþróttadagur í Árbæ Read More »

Lesa Meira >>

Vikan 15. – 19. júní 2015

15. júní 2015

Komiði sæl, leikskólinn verður lokaður frá kl. 12:00 föstudaginn 19. júní vegna hátíðarhalda í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Það verður ekki hádegismatur í leikskólanum þann daginn. Við hvetjum alla sem geta að taka þátt í hátíðarhöldum af þessu …

Vikan 15. – 19. júní 2015 Read More »

Lesa Meira >>

Lokað frá kl 12:00 á Kvenréttindadaginn

15. júní 2015

  Kæru foreldrar/ forráðamenn. Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna föstudaginn 19. júní verður leikskólinn lokaður frá kl 12:00. Ekki verður hádegisverður í leikskólanum þennan dag. Einnig verða aðrar stofnanir lokaðar þennan dag á vegum Árborgar og má sjá þann …

Lokað frá kl 12:00 á Kvenréttindadaginn Read More »

Lesa Meira >>

Myndir frá vorhátíð Árbæjar

8. júní 2015

Vel heppnuð vorhátíð var hjá okkur í síðustu viku.

Lesa Meira >>

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025

5. febrúar 2024

Innritun barna sem eru fædd árið 2018 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2024 fer fram á Mín Árborg til 20. febrúar næstkomandi. Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla Árborgar má finna hér fyrir neðan …

Innritun í grunnskóla skólaárið 2024-2025 Read More »

Haustþing leikskóla á Suðurlandi

26. september 2023

Haustþing leikskóla á Suðurlandi verður haldið föstudaginn 29.september 2023. Leikskólar í Árborg eru lokaðir þann daginn.

Starfsmannafundur

8. september 2023

Ágætu foreldrar/forráðamenn Við minnum á starfsmannafund sem verður 11.september í leikskólum Árborgar frá kl: 08:00 – 10:00 fh.  Leikskólar Árborgar eru lokaðir á meðan.  Leikskólinn opnar kl.10:00

Skipulagsdagur 18.ágúst

15. ágúst 2023

Skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Árborg verður föstudaginn 18.ágúst. Þann dag verður leikskólinn lokaður.  

Skóladagatal 2023-2024

15. ágúst 2023

Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024 er komið inn á heimasíðuna

Vor í Árborg

19. apríl 2023

Myndlistarsýning á myndverkum barnanna í Árbæ verður í Krónunni á Selfossi

Bjóðum sumarið velkomið

19. apríl 2023

Söngur leikskólabarna í Heilsuleikskólanum Árbæ, verður á hólnum á leikskólalóðinni í Árbæ klukkan 10:00 fyrir hádegi föstudaginn 21. apríl 2023 Leikskólabörnin syngja nokkur vel valin vorljóð og bjóða þannig, vor og sumar velkomin í Árborg. Allir velkomnir

Sumarfrístund 2023

17. mars 2023

Við hvetjum foreldra barna sem eru að fara í grunnskóla í haust að kynna sér sumarfrístund og aðlögunarnámskeið frístundar. Meira um það inn á vef Árborgar; Sumarfrístund 2023 | Skráning | Fréttasafn | Sveitarfélagið Árborg (arborg.is)

Innritun í leikskóla Árborgar

17. mars 2023

Í lok mars 2023 hefst innritun í leikskóla Árborgar og stendur innritun fram í júní. Þetta þýðir að það fá ekki allir foreldrar boð um vistun fyrir börn sín á sama tíma Mikilvægt er að búið sé að skrá leikskólaumsóknir, hvort sem …

Innritun í leikskóla Árborgar Read More »

Starfsmannafundur

15. mars 2023

Miðvikudaginn 29.mars 2023 er starfsmannafundur í leikskólum Árborgar frá klukkan 8:00-10:00 fyrir hádegi. Árbær er lokaður frá klukkan 8:00-10:00 fyrir hádegi þann dag.

Skipulagsdagur 28.febrúar 2023

15. febrúar 2023

Heilsuleikskólinn Árbær verður lokaður 28. febrúar 2023, vegna skipulagsdags, samanber skóladagatal fyrir skólaárið 2022 til 2023.

Fræðsluefni fyrir foreldra frá talmeinafræðingum

8. febrúar 2023

Fræðsluefni frá Árborg til foreldra 🙂 https://www.arborg.is/stjornsysla/svid-og-deildir/fjolskyldusvid/fraedsluthjonusta/fraedsluefni/