Íþróttadagur í Árbæ

Í gær var frábær dagur, við vorum með íþrótta þrautir og skipt niður í hópa á stöðvar og öll börnin tóku þátt. Fyrir hádegi voru yngri börnin og þau eldri eftir hádegi. Fyrir hádegi kom einnig Götuleikhúsið að heimsækja okkur og skemmtu eldri börni sér vel með þeim. Í hádegismatinn fengum við svo grillaðar pylsur. Við skemmtum okkur því frábærlega í sólarsamba á Árbæ í gær.