Vetrarstarfið skólaárið 2015 – 2016

Kynningarfundir á vetrarstarfinu í Árbæ skólaárið 2015 – 2016 verða eins og hér segir:

Allir fundirnir eru frá klukkan 8:10 – 9:00 fyrir hádegi og eru haldnir í sal leikskólans.
Á fundunum verður leitað eftir fulltrúa frá hverri deild og varamanni hans í foreldraráð leikskólans.

Kynningarfundur á vetrarstarfinu á Kringlumýri er þriðjudaginn 22. september nk.
Kynningarfundur á vetrarstarfinu á Stekkjarlæk er miðvikudaginn 23. september nk.
Kynningarfundur á vetrarstarfinu á Fosskoti er fimmtudaginn 24. september nk.
Kynningarfundur á vetrarstarfinu á Bátatjörn er þriðjudaginn 29. september nk.
Kynningarfundur á vetrarstarfinu á Kotatúni er miðvikudaginn 30. september nk.
Kynningarfundur á vetrarstarfinu á Heiðarsundi er fimmtudaginn 1. október nk.