webadmin

Lýðræðisleg augnablik í Árbæ

Skólaárið 2012 til 2013 var unnið að þróunarverkefninu: ,,Lýðræðislegt augnablik“  í Árbæ. Börn, starfsfólk og foreldra í Árbæ tóku virkan þátt í verkefninu.  Leitað var eftir sjónarmiðum þeirra og gert er ráð fyrir að þau hafi áhrif á starfsemina. Í leikskólanum Árbæ í sveitarfélaginu Árborg kviknaði sú hugmynd hjá leikskólastjóranum að vinna þróunarverkefni um gerð námskrár í lýðræði. …

Lýðræðisleg augnablik í Árbæ Read More »

Á döfinni í nóvember á Árbæ

Sæl öll Nú er nóvember að hefjast með kulda og rökkri, en við erum ávallt glöð og kát á Árbæ og látum ekki smá frost eða myrkur aftra okkur og brosum bara breiðar. Við minnum á að 18. nóvember verður 1/2 starfsdagur og því opnar leikskólinn ekki fyrr en kl 12:00.

Bleikur Október í Árbæ

Komið sæl og blessuð. Þá er október genginn í garð með kólnandi veðri og regni. Því þurfum við að passa upp á að nægilegt magn sé af aukafatnaði og hlýjum fötum með barninu.

Síðsumar á Árbæ

Komið þið nú sæl og blessuð og velkomin aftur eða velkomin í fyrsta sinn á Árbæ. Við vonum að fyrstu dagarnir hafi gengið vel hvort sem það er hjá nýnemum eða þeim eldri sem eru að koma aftur til okkar eftir fríið. Við hlökkum til að eiga góðar stundir við nám og leik næsta skólaárið …

Síðsumar á Árbæ Read More »

Vorhátíð og sumardagskrá.

Kæru foreldrar og forráðamenn takk fyrir frábæra vorhátíð. Nú fer að líða að sumarfríi hjá leikskólanum. Leikskólinn verður lokaður frá og með 18. júní til og með 19. júlí. Nú á vordögum höfum við haft margt fyrir stafni en fáir eins mikið og útskriftarhópurinn okkar.