Á döfinni í nóvember á Árbæ

Sæl öll

Nú er nóvember að hefjast með kulda og rökkri, en við erum ávallt glöð og kát á Árbæ og látum ekki smá frost eða myrkur aftra okkur og brosum bara breiðar. Við minnum á að 18. nóvember verður 1/2 starfsdagur og því opnar leikskólinn ekki fyrr en kl 12:00.
Í nóvember er svo ýmislegt skemmtilegt á dagskrá og má þar nefna að Eyþór Ingi ætlar að koma og syngja fyrir okkur. Hér má sjá viðburðadagatal fyrir nóvember.
Í nóvember og desember ætlum við líka að leggja áherslu á dyggðina hjálpsemi. Þá skoðum við hvað hjálpsemi merkir og þýðir fyrir okkur og börnunum frá sem flestum sjónarhornum.
Nóvember er líka appelsínugulur mánuður hjá okkur og við skulum muna eftir appelsínugula litadeginum þann