Síðsumar á Árbæ

lúpína

Komið þið nú sæl og blessuð og velkomin aftur eða velkomin í fyrsta sinn á Árbæ.

Við vonum að fyrstu dagarnir hafi gengið vel hvort sem það er hjá nýnemum eða þeim eldri sem eru að koma aftur til okkar eftir fríið. Við hlökkum til að eiga góðar stundir við nám og leik næsta skólaárið og horfum því ákaflega bjartsýn til næstu vikna og mánaða.

Hér má svo sjá dagskrá leikskólans í ágúst.

Hafið það gott í sólinni og sjáumst hress.

Kveðja frá Árbæ.