Vorhátíð

Miðvikudaginn 2. júní 2010, verður vorhátíð í Árbæ. 
Hátíðin byrjar kl. 14 og stendur til kl. 16.  Foreldrar og aðrir aðstandendur eru velkomnir.

Ýmis skemmtun verður í boði, andlitsmálun, sápukúlur, leikir, málning og fleira.  Einhverjar vinnuvélar verða á staðnum til að skoða.  Einnig er von okkar að slökkvilið og lögregla sjái sér fært að líta við.  Kannski verða einhverjar fleiri uppákomur en það verður auglýst þegar nær dregur.