2004 árgangurinn útskrifaður

Þriðjudaginn 11. maí útskrifuðust börnin sem fædd eru 2004 frá Árbæ.  Athöfnin fór fram frá Tónlistarskólanum.  Ýmislegt var gert til skemmtunar.  Börnin halda flest áfram í leikskólanum, en fara svo öll í skóla í haust.