Vorhátíð í Árbæ

Vorhátíð Árbæjar verður þriðjudaginn 31. maí nk. og hefst klukkan 14:00 með sýningu Brúðubílsins.
Sýningin heitir Ævintýri Lilla.
Foreldrar og forráðamenn eru velkomnir á vorhátíðna