Staða matráðs í 75% starf.
Staða sérkennslustjóra í 100% starf (tímabundin ráðning)
Staða leikskólakennara í 100% starf.
Miðað er við ráðningu frá og með 4. ágúst 2011 í öll störfin.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skriflega til leikskólastjóra, Kristínar Eiríksdóttur, á netfangið kristin@arborg.is eða í leikskólann Árbæ, Fossvegi 1, 800 Selfoss, eigi síðar en 31. maí 2011.
Laus störf í leikskólanum Árbæ
Staða matráðs í 75% starf.
Helstu verkefni:
- Hefur yfirumsjón með eldhúsi og starfar samkvæmt starfslýsingu matráðs í leikskólanum
Hæfniskröfur:
- Reynsla eða þekking á matseld
- Hagsýni í innkaupum
- Færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og áhugasemi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Foss/Bárunnar.
Staða sérkennslustjóra í 100% starf.
Tímabundin ráðning frá 4. ágúst 2011 til og með 15. júní 2012.
Helstu verkefni:
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu sérkennslustjóra þ.m.t að taka þátt í skipulagningu sérkennslu, faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn leikskólastjóra
Hæfniskröfur:
- Leikskólakennaramenntun og framhaldsmenntun í sérkennslufræðum
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum æskileg
- Færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og áhugasemi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
Launakjör samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.
Staða leikskólakennara í 100% starf.
Helstu verkefni og ábyrgð:
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara þ.m.t að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn leikskólastjóra/deildarstjóra
Hæfniskröfur:
- Leikskólakennaramenntun
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum æskileg
- Færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og áhugasemi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
Ef ekki fást leikskólakennarar eða aðrir uppeldismenntaðir starfsmenn til starfa er áhugasömum sem hafa hug á því að starfa með börnum bent á að sækja um starf í leikskólunum. Störfin henta jafnt konum sem körlum.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Miðað er við ráðningu frá og með 4. ágúst 2011 í öll störfin.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skriflega til leikskólastjóra, Kristínar Eiríksdóttur, á netfangið kristin@arborg.iseða í leikskólann Árbæ, Fossvegi 1, 800 Selfoss, eigi síðar en 31. maí 2011.