Ágætu foreldrar og forráðamenn
Miðvikudaginn 15. júní klukkan 10.00 er fundur fyrir foreldra og forráðamenn barna sem eru að hefja leikskólagöngu sína í Árbæ eftir sumarfrí.
Foreldrar mæta í sal leikskólans og fara síðan inn á deild barnsins, þar sem að þeir kynnast deildinni og ákveða í samráði við deildarstjóra hvenær aðlögun barnsins hefst.