Götuleikhús

Fimmtudaginn 16. júní 2011 mun Götuleikhús Árborgar koma og skemmta börnum í Árbæ.  Þau munu koma kl. 10:30 og skemmta með söng, hljóðfæraleik og glensi.