Hjóladagur

Fimmtudaginn 23. júní 2011 verður hjóladagur í Árbæ.  Þá mega börnin koma með hjól í leikskólann.  Við lokum bílastæðinu fyrir bílum og setjum upp hjólabrautir fyrir börnin.  Yngri börnin verða fyrir hádegi frá 10 -11 og eldri börnin verða eftir hádegi frá 13 -14. 
við minnum á að börn sem eru á tvíhjóli verða að vera með hjálm.
kv. Starfsfólk Árbæjar