Leikskólinn Árbær opnaði aftur að sumarfríi loknu 4. ágúst sl.
Nokkrir nýir starfsmenn hafa bæst í hópinn.
Hægt er að skoða nöfn starfsmanna og hvar þeir starfa ef farið er inn á krækjuna: Um okkur, hér á heimasíðunni.
Aðlögun nýnema stendur yfir núna í ágúst.
Unnur Stefánsdóttir formaður Heilsusamtakanna lést 8. ágúst sl.
Við vottum aðstandendum hennar og Heilsuleikskólasamfélaginu öllu samúð okkar.
Það er erfitt að horfa á eftir svo kröftugum leiðtoga sem Unnur var.