Vor í Árborg 2015

Föstudagur 25.apríl
Kl. 09.30-11.30 Söngur leikskólabarna í Árborg.
Elstu börnin í Árbæ syngja á Eyrarbakka við Dvalarheimilið Sólvelli kl.9:30,
Stokkseyri við Kumbaravog um kl.10:00,

Hóparnir enda við
bókasafnið á Selfossi kl.11:00.

Leikskólinn Árbær er með sýningu í Krónuni á Selfossi frá skólaárinu 2014 til 2015.