Tónlistarskóli

Börn fædd 2004 sem eru í leikskólanum Árbæ fóru í gær í tónlistarskólann á æfingu fyrir tónleika sem verða seinna í mánuðinum.  Myndir frá æfingunni eru á vef Tónlistarskólans www.tonar.is

Miðvikudaginn 24. mars verða svo tónleikar í Múla þar sem börnin flytja nokkur lög ásamt nemendum úr tónlistarskólanum.