Skipulagsdagur

Mánudaginn 3. janúar 2011 verður leikskólinn Árbær lokaður vegna skipulagsdags.
Þennan dag notum við til að afla okkur fróðleiks og skipuleggja starfið okkar.
Starfsfólk Árbæjar