Jólagluggi 9. des 2010

Jólagluggi Árbæjar var opnaður 9. desember sl.


Boðið var í foreldrakaffi í leikskólanum Árbæ 9. desember sl.


þegar jólagluggi leikskólans var opnaður.


Opnun Jólagluggans er hluti af  viðburðadagatali Árborgar.Það er gott að hlæja:


Eru skilaboð Árbæjar á jólaföstu.


En setningin prýðir gluggann ásamt ýmsum listaverkum


sem börnin hafa gert.

Myndir eru undir Myndir/Jólagluggi 2010