Kynningarfundir

Í september verða haldnir fundir á deildum þar sem vetrarstarfið verður kynnt. 
Kotatún og Fosskot verða með fundi þegar aðlögun þar lýkur. 
Fundir á öðrum deildum verða sem hér segir:

Bátatjörn þriðjudagur 7. september 2010 kl. 8:10 -9:00
Stekkjarlækur miðvikudagur 8. september 2010 kl. 8:10 -9:00
Kringlumýri fimmtudagur 9. september 2010 kl. 8:10 -9:00
Heiðarsund þriðjudagur 14. september 2010 kl. 8:10 -9:00

Foreldrar og aðrir áhugasamir aðstandendur eru velkomnir á þessa fundi.