Kynning á vetrarstarfinu í Árbæ

Kynningarfundir á vetrarstarfinu í Árbæ verða núna í september og eru haldnir í sal leikskólans, foreldrar og forráðamenn er hvattir til að mæta á fundina og kynna sér vetrarstarfið á þeirri deild sem barn þeirra dvelur á.

Kynningarfundur á vetrarstarfinu fyrir foreldra á Bátatjörn verður þriðjudaginn 13. september nk. klukkan 8:10 – 9:00 í sal Árbæjar.

Kynningarfundur á vetrarstarfinu fyrir foreldra á Heiðarsundi verður miðvikudaginn 14. september nk. klukkan 8:10 – 9:00 í sal Árbæjar.

Kynningarfundur á vetrarstarfinu fyrir foreldra á Fosskoti verður fimmtudaginn 15. september nk. klukkan 8:10 – 9:00 í sal Árbæjar.

Kynningarfundur á vetrarstarfinu fyrir foreldra á Kringlumýri verður föstudaginn 16. september nk. klukkan 8:10 – 9:00 í sal Árbæjar.

Kynningarfundur á vetrarstarfinu fyrir foreldra á Stekkjarlæk verður þriðjudaginn 20. september nk. klukkan 8:10 – 9:00 í sal Árbæjar.

Kynningarfundur á vetrarstarfinu fyrir foreldra á Kotatún verður miðvikudaginn 21. september nk.
klukkan 8:10 – 9:00 í sal Árbæjar.