Að virða vistunartímann

Við viljum biðja ykkur foreldra um að virða vistunartíma barnanna.Það er ekki æskilegt að barn sem er með td. vistun frá 9:00 sé komið fyrir þann tíma eða að barn sem er með vistun til 16:00 sé sótt eftir þann tíma. Heimilt er að innheimta aukagjald af dvöl sem fer fram yfir umsaminn vistunartíma. Gjaldið er 1.192 kr./mán. fyrir hverjar byrjaðar 15 mín.(skv. gjaldskrá leikskóla í Árborg 

http://www.arborg.is/wp-content/uploads/2012/02/Gjaldskr.f.leikskola.23