Júlí, ágúst 2010

Í Árbæ er boðið upp á ávexti alla daga, bæði  á morgnana og síðdegis.  Hakkbollur og fiskbúðingur er búið til frá grunni í leikskólanum, allt brauð er bakað í leikskólanum, nema ristaða brauðið sem er í morgunmat á föstudögum. 


Morgunmatur er til skiptis, hafragrautur, súrmjólk, Cheerios og Kornfleks.  Lýsi er í boði alla morgna fyrir börn sem eru í morgunmat.  Ef börn eru með vottorð vegna óþols eða ofnæmis þá er útbúinn sér matur fyrir þau.                                                                                                

 Matseðill júlí/ágúst 2010
Mánudagur


Þriðjudagur


Miðvikudagur


Fimmtudagur


Föstudagur


26. júlí


Soðinn fiskur, rófur, kartöflur og brauð


27


Kjötbollur, kál og grænmeti


28


Kjötsúpa


29


  Steiktur fiskur, kartöflur og grænmeti


30


Grjónagrautur


2. ágúst


Frídagur verslunarmanna


3


Soðinn fiskur, rófur, kartöflur og brauð


4


Orkubollur, kartöflur, salat og sósa


5


Steiktur fiskur, kartöflur og salat


6


Súpa og brauð


9


Soðinn fiskur, rófur, kartöflur og brauð


10


Grænmetisbuff, kartöflur og gulrætur


 


11


Pasta og brauð


12


Fiskbúðingur, salat og kartöflur


13


Skyr og flatkökur


16


 Lokað vegna Skipulagsdags


 


17


Soðinn fiskur, rófur, kartöflur og brauð


18


Kjöt í karrý, hrísgrjón, grænm. og  kartöflur


19


Fiskbollur, kartöflur, salat og sósa


20


Grjónagrautur og brauð


23


Soðinn fiskur, rófur, kartöflur og brauð


24


Lasagna, brauð


og grænmeti


 


25


Kjötbollur, grænmeti, sósa og kartöflur


26


Steiktur fiskur, kartöflur og salat


27


Súpa og brauð


Ávextir alla daga, bæði  á morgnana og síðdegis.  Hakkbollur og fiskbúðingur er búið til frá grunni í leikskólanum, allt brauð er bakað í leikskólanum, nema ristaða brauðið sem er í morgunmat á föstudögum. 


Morgunmatur er til skiptis, hafragrautur, súrmjólk, Cheerios og Kornfleks.  Lýsi er í boði alla morgna fyrir börn sem eru í morgunmat.  Ef börn eru með vottorð vegna óþols eða ofnæmis þá er útbúinn sér matur fyrir þau.