Janúar fréttir

Kæru foreldrar og forráða menn gleðilegt ár.

Athugið að verið var að breyta janúar matseðlinum og er hann kominn inn í breyttri mynd undir matseðill . Maturinn verður með þessu formi framvegis þar sem súpa/skyr/grjónagrautur er hafður á miðvikudögum en ekki föstudögum eins og áður var.

Hér má svo sjá viðburðadagatal fyrir Janúar og Febrúar. Það verður mikið um að vera þar sem Bóndadagurinn, Þorrinn, Dagur leikskólans og marg fleira kemur við sögu.