Ferð í Húsið

Á mánudaginn fór útskriftarárgangur Árbæjar í Húsið á Eyrarbakka.  Farið var með rútu í boði foreldrafélagsins.  Svo fengum við leiðsögn um húsið.  Þetta var fróðleg og skemmtileg ferð.