Öskudagur – NÁTTFATABALL

Miðvikudaginn 9. febrúar er öskudagur.  Þá er NÁTTFATABALL Í ÁRBÆ. 
Þá mætum við í náttfötum, sláum köttinn úr tunnunni, höldum ball í salnum og höfum það huggulegt.
Hlökkum til.