Ekkert verður af verkfalli leikskólakennara

Laugardaginn 20. ágúst sl. skrifuðu leikskólakennarar og Launanefnd sveitarfélaga undir kjarasamning og verkfalli leikskólakennara var aflýst.
Leikskólastarfið í Árbæ gengur því sinn vanagang og nokkrir nýnemar bætast í hópinn í dag.