Útför Unnar Stefánsdóttur formanns Heilsusamtakanna

Í dag 19. ágúst verður Unnur Stefánsdóttir formaður Heilsusamtakanna jarðsungin frá Hallgrímskirkju klukkan 13:00.
Við vottum fjölskyldu hennar og Heilsuleikskólasamfélaginu öllu samúð okkar.
Unnar verður sárt saknað í Árbæ.